fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

15 MYNDIR – The Rolling Stones rokkuðu feitt í gærkvöldi: Lifandi sönnun þess að aldur er afstætt fyrirbæri

Margrét Gústavsdóttir
Miðvikudaginn 20. júní 2018 13:52

Félagarnir í Rolling Stones hafa fengið sig fullsadda á Trump.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gömlu spaðarnir í Rolling Stones eru lifandi sönnun þess að aldur er algjörlega afstætt fyrirbæri.

Eins og sjá má á þessum frábæru myndum voru þeir í banastuði á Twickenham leikvanginum í London í gærkvöldi  en þeir túra nú undir nafninu „No Filter“ með gamlar og nýjar tónlistarafurðir. 

Þrátt fyrir að hafa ýmsa fjöruna sopið (og ýmislegt annað en fjörur) eru þessir öflugu listamenn enn á fullri fart og því væntanlega óhætt að kalla þá ágætar fyrirmyndir. Eða hvað?

Svona voru þeir gítarleikarinn Keith Richards (74), söngvarinn Mick Jagger (74), trommarinn Charlie Watts (77) og bassaleikarinn Ronnie Wood (71) að minnsta í kosti á sviðinu í gærkvöldi þegar við héngum væntanlega flest fyrir framan sjónvarpið.

Geri aðrir betur!

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Í gær

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hrauna yfir All´s Fair – Sögð vera versta sjónvarpsþáttaröðin

Hrauna yfir All´s Fair – Sögð vera versta sjónvarpsþáttaröðin