fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Fókus

TÍMAVÉLIN: Þórbergur móðgaði Hitler

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 22. apríl 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Kvalarþorsti nazista“ var safn greina sem rithöfundurinn Þórbergur Þórðarson ritaði í Alþýðublaðið árið 1934 þar sem hann fór óvægum orðum um hið nýja vald í Þýskalandi.

Tvö ummæli áttu eftir að koma honum í klandur, þegar hann lýsti Adolf Hitler sem „sadistanum á kanzlarastólnum þýzka“ og að nasistarnar stæðu fyrir „villtri morð- og píslaöld“.

Magnús Guðmundsson dómsmálaráðherra höfðaði mál á hendur Þórbergi og Alþýðublaðinu að beiðni þýskra stjórnvalda fyrir að móðga þjóðhöfðingjann.

Voru báðir aðilar málsins sýknaðir í undirrétti en Þórbergur sakfelldur í Hæstarétti þann 31. október sama ár og sektaður um 200 krónur.

Á sama ári voru fimm menn, einn af þeim skáldið Steinn Steinarr, sakfelldir fyrir að móðga Þýskaland þegar þeir rifu niður nasistafánann við ræðisskrifstofuna á Siglufirði og tröðkuðu á honum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun
Fókus
Fyrir 3 dögum

KÍTÓN tónleikar í Iðnó

KÍTÓN tónleikar í Iðnó
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kylie Jenner harðlega gagnrýnd – „Ógeðslega ógeðslegt“

Kylie Jenner harðlega gagnrýnd – „Ógeðslega ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafnaði föstu hlutverki í Saturday Night Live – Þetta er ástæðan

Hafnaði föstu hlutverki í Saturday Night Live – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Náði botninum í raunveruleikaþætti – Nær óþekkjanlegur sem vöðvatröll

Náði botninum í raunveruleikaþætti – Nær óþekkjanlegur sem vöðvatröll