fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fókus

Samfélagsmiðlaáhrifavaldurinn Patrekur Jaime: Setur eigin snyrtivörur á markað

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 21. apríl 2018 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrekur Jaime er þekktur á meðal þeirra sem eru á samfélagsmiðlum, en hann er Snapchat-stjarna og áhrifavaldur. Og nú sækir Patrekur Jaime á ný mið, snyrtivörumarkaðinn, en fyrsta varan, brúnkukrem sem ber nafnið The Queen, verður kynnt um helgina.

„Ég hef mikinn áhuga á snyrtivörum. Og mér fannst þau brúnkukrem sem ég var að nota aldrei litur eða formúla sem ég var að fíla, þannig að ég ákvað að búa til eitthvað sem væri fullkomið fyrir mig, eftir að hafa prófað fjölmörg sem ég var ekki að fíla.“

Patrekur Jaime, sem er nýlega orðinn 18 ára, hefur stofnað fyrirtækið Patrekur Jaime Cosmetics um vörur sínar. Auk þess að vinna að nýja fyrirtækinu, vinnur hann mikið við samfélagsmiðla og starfar einnig hjá HLC, sem rekur fjórar verslanir í Kringlunni.

The Queen er í einni stærð og einum lit (medium) til að byrja með. Patrekur Jaime byrjaði vinnuna fyrir um það bil sex mánuðum og leggur mikla áherslu á gæði og allt útlit vörunnar, en hann breytti um umbúðir á síðustu stundu. „Ég verð með dj og býð upp á veitingar, auk þess að sýna The Queen.“

„Ég byrja að koma með brúnkukremið, sem fer í sölu 1. maí næstkomandi. Ég ætla síðan að sjá hvernig viðtökurnar við því verða, en ég er þegar byrjaður að þróa aðra vöru sem kemur í lok sumars. Maður hefur bara puttann á púlsinum og er opinn fyrir öllum möguleikum sem eru í boði.“

Fylgjast má með Patreki Jaime á Snapchat: patrekur00 og Instagram: PatrekurJaime.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Í gær

„Fjögur ár af ást“

„Fjögur ár af ást“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest
Fókus
Fyrir 4 dögum

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun