fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Eyjan

Ný tenging Vodafone við stærstu netumferðarstofu í Evrópu bætir þjónustu, netgæði og flutningshraða

Eyjan
Föstudaginn 29. september 2023 10:38

Siggeir Örn Steinþórsson, forstöðumaður vörustýringar og viðskiptavina upplifunar hjá Vodafone.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vodafone hefur tengst DE-CIX stærstu skiptistöð internet umferðar í Evrópu, fyrst íslenskra netþjónustuaðila. Í tilkynningu frá Vodafone segir að þessi nýja tenging við DE-CIX í Frankfurt sé mikil þjónustubót fyrir viðskiptavini Vodafone sem muni efla netgæði og flutningshraða til muna. Leikjaspilarar ættu að finna mikinn mun á svartíma til og frá landinu með þessari nýju tengingu.

Við erum alltaf að leita leiða til að hámarka upplifun viðskiptavina. Öflugar nettengingar til og frá landinu er lykilþáttur í starfsemi vaxandi iðnaðar á Íslandi og er okkur því mikið gleðiefni að ná að tryggja tenginguna við stærstu netumferðastöð í Evrópu. Með þessu erum við að efla þjónustuna við leikjaspilara ásamt því að bjóða enn fjölbreyttara leiðarval á Internetinu fyrir þá sem vilja hámarka nethraða, svartíma og gæði,“ segir Siggeir Örn Steinþórsson, forstöðumaður vörustýringar og viðskiptavina upplifunar hjá Vodafone.

Vodafone er nú tengt við fimm skiptistöðvar fyrir netumferð í Evrópu, þar af eru þrjár tengdar í gegnum Danice sæstrenginn DE-CIX í Frankfurt, AMS-IX í Amsterdam og NetNod í Svíþjóð. Tenging við LINX í London er í gegnum Farice sæstrenginn og INEX á Írlandi í gegnum IRIS sæstrenginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Halla heldur forystunni en Katrín sækir í sig veðrið

Halla heldur forystunni en Katrín sækir í sig veðrið
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þessu svöruðu frambjóðendurnir þegar þeir voru spurðir út í kostnað við framboð þeirra – Gróflega áætlaðar krónutölur eða óræð ekki-svör

Þessu svöruðu frambjóðendurnir þegar þeir voru spurðir út í kostnað við framboð þeirra – Gróflega áætlaðar krónutölur eða óræð ekki-svör
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Auðlindir í auðmannaþágu

Sigmundur Ernir skrifar: Auðlindir í auðmannaþágu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ólafur Ragnar tekur sér Eirík Fjalar til fyrirmyndar og telur sig vera höfund þjóðarsáttarinnar

Orðið á götunni: Ólafur Ragnar tekur sér Eirík Fjalar til fyrirmyndar og telur sig vera höfund þjóðarsáttarinnar
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – fólkið velur forsetann, ekki fjölmiðlar eða skoðanakannanir

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – fólkið velur forsetann, ekki fjölmiðlar eða skoðanakannanir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Atli Þór ráðinn til Pírata

Atli Þór ráðinn til Pírata
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kristrún greinir frá breytingum í reglum um framboðslista flokksins – Möguleiki á prófkjöri um efsta sæti og uppstillingu á þau næstu

Kristrún greinir frá breytingum í reglum um framboðslista flokksins – Möguleiki á prófkjöri um efsta sæti og uppstillingu á þau næstu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd