fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Eyjan

Sögulegt samkomubann sett á Íslandi – „Fordæmalausir tímar kalla á fordæmalaus viðbrögð“

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 13. mars 2020 11:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkomubann verður sett á á Íslandi þann 15. mars.. Er það í fyrsta skipti sem það er gert í lýðveldissögunni. Þetta er gert til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu Covid-19 sjúkdómsins.

Þetta kom fram í máli Katrínar Jakobsdóttur á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum að loknum ríkisstjórnarfundi í dag.

  • Samkomubannið tekur gildi  á miðnætti aðfararnótt mánudagsins 15.mars og bannar samkomur fólks sem telja fleiri en 100 manns. Mun það gilda í fjórar vikur.
  • Þá eru líka sett fjarlægðarmörk, amk 2 metrar þurfa að vera milli fólks þar sem fleiri en 100 manns koma saman.
  • „Fordæmalausir tímar kalla á fordæmalaus viðbrögð“ sagði Katrín í upphafi fundar.
  • Loka á framhaldsskólum og háskólum á landinu öllu. Kennslu verður sinnt með fjarkennslu.
  • Starf grunnskóla mun halda áfram háð vissum skilyrðum. Menntamálaráðherra óskar samráðs allra sem málinu tengjast.
  • Takmarkanir verða settar á hversu margir mega fara inn í stórverslanir í einu

Fréttin verður uppfærð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum