fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Eyjan

Starfslok Ragnheiðar Elínar staðfest – Sagði upp vegna samstarfsörðugleika

Trausti Salvar Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 11:42

Ragnheiður Elín Árnadóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi iðnaðar- og við­skipta­ráð­herra Sjálf­stæðis­flokksins, Ragn­heiður Elín Árna­dóttir, hefur sagt upp sem verk­efna­stjóri Evrópsku kvik­mynda­verð­launanna í Reykja­vík 2020.

Fréttablaðið greinir frá þessu og fær staðfest hjá Sigurjónu Sverrisdóttur, framkvæmdastjóra Meet in Reykjavík og stjórnarformanns kvikmyndaverðlaunanna, sem vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið og vísaði á Örnu Schram, formann stjórnar.

Segir hún von á tilkynningu um málið síðar í dag.

Ragnheiður Elín var ráðin í júlí í fyrra og var valin hæfust alls 45 umsækjenda.

Hlut­verk Elínar sem verkefnisstjóra var að vinna að undir­búningi há­tíðarinnar í sam­ráði við stjórn verk­efnisins og Evrópsku kvik­mynda­akademíunar.

UPPFÆRT

Ragnheiður hefur tjáð sig um málið á Facebok þar sem fram kemur að upsögn hennar hafi komið til vegna samstarfsörðugleika við Örnu Schram, formann stjórnar verkefnisins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum