fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Eyjan

Mega ekki fullyrða að Lýsi virki gegn kórónaveirunni

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 22. apríl 2020 14:18

Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis. Mynd-Fréttablaðið/Valgarður

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matvælastofnun hefur gefið Lýsi hf. fyrirmæli vegna markaðssetningu þeirra á fæðubótarefninu „Fríar fitusýrur og þorskalýsi“ en í markaðssetningu hefur verið gefið til kynna að varan geti fyrirbyggt smit af völdum kórónuveirunnar.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun.

Einungis má nota heilsufullyrðingar við markaðssetningu matvæla sem eru skráðar á lista Evrópusambandsins um leyfilegar fullyrðingar.  Lýsi hf. hefur upplýst Matvælastofnun um að það hafi hætt kynningu á vörunni á vef sínum og beðið söluaðila að fjarlægja slíkt kynningarefni.

Sjá einnig: Auglýsingar Lýsis brot á reglugerðum – Ný vara sögð drepa kórónuveirur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jóhann Páll Jóhannsson á Alþingi: Hákarlar margfalda höfuðstól smálána – veiðileyfi í boði ríkisstjórnarinnar

Jóhann Páll Jóhannsson á Alþingi: Hákarlar margfalda höfuðstól smálána – veiðileyfi í boði ríkisstjórnarinnar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta