fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Eyjan

Skaðabótaskylda ISAVIA skoðuð – Kyrrsetningu WOW þotu aflétt

Karl Garðarsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 11:21

Icelandair og WOW. Myndin er samsett.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjaness komst að þeirri niðurstöðu í morgun að bandaríska leigufélaginu ALC bæri einungis að greiða þær skuldir sem hvíldu á WOW þotunni, sem kyrrsett hefur verið á Keflavíkurflugvelli síðustu mánuði.  Um er að ræða tæpar 90 milljónir króna.

Málið hefur verið að velkjast í dómskerfinu í nokkurn tíma. ISAVIA taldi að ALC bæri að greiða allar skuldir WOW við flugvöllinn, en forsvarsmenn ALC töldu að viðmiðið ætti að vera þær skuldir sem bundnar væru við viðkomandi flugvél. Í kjölfarið kyrrsetti ISAVIA vélina, sem blasað hefur við öllum sem leggja leið sína á flugvöllinn.

RÚV hafði eftir Oddi Ástráðssyni, lögmanni ALC, í morgun að þó ISAVIA kunni að láta reyna á málið  fyrir Landsrétti, þá fresti það ekki réttaráhrifum úrskurðarins, og því geti ALC tekið þotuna strax. Jafnframt verði möguleg skaðabótaskylda ISAVIA skoðuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað

Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar