fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Eyjan

Kynningu á vopnaburði úthýst

Egill Helgason
Laugardaginn 6. apríl 2019 12:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður tekur ofan fyrir stjórnendum Grand hótels að hafa úthýst kynningarfundi sem átti meðal annars að fjalla um vopnaburð – með útsendurum fyrirbæris sem nefnist European Security Academy.

Það hefur komið fram að meðal þeirra sem standa fyrir fundinum er Vakur – það er félagsskapur sem hefur áður flutt inn haturspostulann Robert Spencer og gerði svo tilraunir til að koma með enska öfgamanninnn Tommy Robinson til Íslands.

Eins og kom fram í pistli hér á síðunni í gær eru hryðjuverk hægri öfgamanna vaxandi vandamál – fjöldamorðin á Nýja Sjálandi leiddu í ljós að ekki einu sinni friðsæl ríki eru óhult. Þetta er nokkuð sem lögregluyfirvöld þurfa að fylgjast með – sem og hinni vaxandi hatursumræðu sem verður sífellt grófari og ofsafengnari.

Við getum ímyndað okkur – hefðu til dæmis samtök eins og No Borders auglýst meðal félaga sinna námskeið í vopnaburði. Þá hefðu nú aldeilis heyrst hljóð úr horni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Fjármálaráð gefur verkum ríkisstjórnarinnar falleinkunn

Orðið á götunni: Fjármálaráð gefur verkum ríkisstjórnarinnar falleinkunn
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Misheppnuð tilraun snýst um prinsipp

Þorsteinn Pálsson skrifar: Misheppnuð tilraun snýst um prinsipp
Eyjan
Fyrir 1 viku

Halla Hrund bætir enn við fylgi sitt og fylgi Katrínar minnkar

Halla Hrund bætir enn við fylgi sitt og fylgi Katrínar minnkar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?