fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Eyjan

Vöruviðskipti hagstæð um 4,6 milljarða í janúar

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands fyrir janúar 2019 nam fob verðmæti vöruútflutnings 57,6 milljörðum króna og fob verðmæti vöruinnflutnings 53,1 milljarði króna. Vöruviðskiptin í janúar, reiknuð á fob verðmæti, voru því hagstæð um 4,6 milljarða króna. Í janúar 2018 voru vöruviðskiptin hins vegar óhagstæð um 2,8 milljarða króna á gengi hvors árs.¹ Án skipa og flugvéla voru vöruviðskipti í janúar 2019 hagstæð um 4,2 milljarða króna samanborið við 2,8 milljarða króna halla í janúar 2018.

Í janúar 2019 var verðmæti vöruútflutnings 9,3 milljörðum króna hærra en í janúar 2018 eða 19,1% á gengi hvors árs. Hækkunina á milli ára má að mestu rekja til aukins verðmætis í útflutningi á sjávarafurðum og iðnaðarvörum.

Verðmæti vöruinnflutnings í janúar 2019 var 1,9 milljörðum króna hærra en í janúar 2018 eða 3,7% á gengi hvors árs. Mest aukning var á innflutningi fjárfestingavara.

Hafa skal í huga að hér er um bráðabirgðatölur að ræða. Niðurstöður gætu breyst eftir endurskoðun í lok mánaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað

Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar