fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Eyjan

Rekin eftir 30 ára starf

Ritstjórn DV
Laugardaginn 22. september 2018 11:13

Frá Akureyri. Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arion banki rak í vikunni fimm konur sem störfuðu hjá útibúi bankans á Akureyri. Starfsreynsla þeirra samanlagt var yfir 100 ár. Rúv greinir frá þessum uppsögnum. Þar kemur fram að konurnar hafi meðal annars unnið handvirkt við greiðsludreifingu. Árið 2004 stofnaði bankinn sem þá hét KB banki bakvinnsludeild með það að markmiði að efla atvinnulíf á svæðinu. Störfuðu konurnar í þeirri deild sem nú hefur verið lögð niður. Ein kvennanna hafði starfað hjá bankanum í yfir 30 ár.

Í frétt Rúv segir að uppsagnirnar megi meðal annars rekja til stafrænnar þróunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Fjármálaráð gefur verkum ríkisstjórnarinnar falleinkunn

Orðið á götunni: Fjármálaráð gefur verkum ríkisstjórnarinnar falleinkunn
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Misheppnuð tilraun snýst um prinsipp

Þorsteinn Pálsson skrifar: Misheppnuð tilraun snýst um prinsipp
Eyjan
Fyrir 1 viku

Halla Hrund bætir enn við fylgi sitt og fylgi Katrínar minnkar

Halla Hrund bætir enn við fylgi sitt og fylgi Katrínar minnkar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?