fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Eyjan

Hversu vel þekkir þú íslensk stjórnmál? – Taktu prófið!

Ari Brynjólfsson
Laugardaginn 22. september 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnmál á Íslandi eru alltaf í fréttum og stöðug uppspretta deilumála og misskrautlegra leikenda. En hversu vel hefur þú fylgst með síðustu árin og áratugi? Eyjan setti saman próf til að þú getir áttað þig á hversu mikill pólitískur refur þú ert í raun og veru.

 

Hver var formaður Framsóknarflokksins í nokkrar mínútur árið 2009?

Utanþingsstjórnin á stríðsárunum 1942 til 1944 var uppnefnd CocaCola-stjórnin, hvers vegna?

Hvaða flokkur mældist stærstur í könnunum um fylgi flokka frá vormánuðum 2015 til vormánaða 2016?

Hver er þetta?

Hvaða stjórnmálaafl stóð ekki að stofnun R-listans?

Auður Auðuns var fyrsti kvenráðherra Íslands. Hver var önnur konan til að verða ráðherra?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tók við sem formaður Viðreisnar af Benedikt Jóhannessyni skömmu fyrir kosningar 2017. Hver var varaformaður?

Lilja Mósesdóttir var kjörin á þing fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð árið 2009, hún hætti í flokknum og stofnaði nýtt framboð sem mældist með yfir 20% fylgi í könnunum til að byrja með. Hvað hét flokkur Lilju Mósesdóttur?

Hvaða þingmaður tilkynnti fjölmiðlum óvart að Sigurður Ingi Jóhannsson tæki við sem forsætisráðherra árið 2016?

Í hvaða flokki hefur Kristinn H. Gunnarsson ekki verið í?

Bjarni Benediktsson var kjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins í mars 2009 með 58% atkvæða, hver bauð sig fram á móti honum?

Árið 1988 féll ríkisstjórnin, er talað um stjórnina sem „sprakk í beinni“ á Stöð 2. Hver var forsætisráðherra?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað

Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar