fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Eyjan

Inga Sæland: „Láta ítrekað líta út fyrir að við séum ekkert annað en hugsjónalausar afætur sem gleymum tilgangi okkar“

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 23. apríl 2018 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, skrifar einlæga stöðuuppfærslu á Facebook síðu sína í dag. Þar harmar hún þá tortryggni sem flokknum er sýnd, en segir hana skiljanlega, þar sem „við þekkjum ekkert annað en smjaður og fölsk fyrirheit stjórnamálamanna.“

Hún segir sinn flokk hafa gert miklu meira en lagt fram fyrirspurnir, hann hafi einnig lagt fram frumvörp. Hinsvegar verði að átta sig á því að flokkurinn sé í stjórnarandstöðu.

Hún segist vona að:

„..þið  hvettuð okkur frekar til dáða en að láta ítrekað líta út fyrir að við séum ekkert annað en hugsjónalausar afætur sem gleymum tilgangi okkar þegar markmiðinu var náð að komast á þing.“

Þá segir Inga að von sé á tveimur málum úr nefndum, annarsvegar um afnám á skerðingum vegna launatekna aldraðra og hinsvegar afnám á skerðingum styrkveitinga til kaupa á hjálpartækjum fyrir aldraða og öryrkja. Þá er Flokkur fólksins einnig með þingsályktunartillögu þess efnis að enginn fái lægri framfærslu en 300 þúsund krónur á mánuði, skattfrjálst.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Fjármálaráð gefur verkum ríkisstjórnarinnar falleinkunn

Orðið á götunni: Fjármálaráð gefur verkum ríkisstjórnarinnar falleinkunn
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Misheppnuð tilraun snýst um prinsipp

Þorsteinn Pálsson skrifar: Misheppnuð tilraun snýst um prinsipp
Eyjan
Fyrir 1 viku

Halla Hrund bætir enn við fylgi sitt og fylgi Katrínar minnkar

Halla Hrund bætir enn við fylgi sitt og fylgi Katrínar minnkar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?