fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Eyjan

Fargjaldið í flugrútuna mun hækka

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 3. maí 2017 13:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd/DV

Fargjaldið í flugrútu Kynnisferða mun hækka þegar ferðaþjónustan fer upp um virðisaukaskattþrep, segir Björn Ragnarsson rekstrarstjóri hópbifreiða hjá Kynnisferðum í samtali við Eyjuna að það sé alveg klárt að ef virðisaukaskatturinn hækki úr 11% í 24% þá mun það leiða til beinnar hækkunar á verðum fyrirtækisins til viðskiptavina.

Þó að stór hluti okkar viðskiptavina séu erlendir ferðamenn þá eru Íslendingar líka að nýta sér þjónustu rútufyrirtækja og mun þetta því líka hafa áhrif á þá,

segir Björn vongóður um að fyrirhuguð hækkun verði dregin til baka en Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra þvertók fyrir það í þætti Eyjunnar nýverið.

Stærsti hluti kostnaðar Kynnisferða er í íslenskum krónum og segir Björn að mikil styrking krónunnar hafi gert það að verkum að verð á vörum fyrirtækisins hafi hækkað gagnvart erlendum ferðamönnum:

Vissulega þarf að sporna við styrkingu krónunnar en við teljum að þetta sé ekki rétt aðferð.  Þó að mikill vöxtur hafir verið í fjölda ferðamanna til landsins á undanförnum árum þá er Ísland langt á eftir mörgum ferðamannastöðum.  Ísland sem áfangastaður er í samkeppni við marga aðra áfangastaði og geta svona aðgerðir valdið algjöru hruni í fjölda ferðamanna til landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Ingi gefur ekki kost á sér áfram sem formaður Framsóknarflokksins

Sigurður Ingi gefur ekki kost á sér áfram sem formaður Framsóknarflokksins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Við svona kannski höfum ákveðið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Við svona kannski höfum ákveðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu