fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Viðskipti

SalMar og tólf önnur fiskeldisfyrirtæki kærð fyrir umfangsmikið verðsamráð

SalMar og tólf önnur fiskeldisfyrirtæki kærð fyrir umfangsmikið verðsamráð

Fréttir
06.03.2024

Sjö stórmarkaðir í Bretlandi hafa kært þrettán fiskeldisfyrirtæki fyrir verðsamráð. Þar á meðal SalMar, eiganda Arnarlax á Íslandi. Kærunni er beint til þarlendra samkeppnisyfirvalda. Fréttamiðillinn Just Food greinir frá þessu. Markaðirnir sem standa að kærunni eru Aldi, Asda, Morrisons, Marks and Spencer, Ocado, Iceland og The Co-op. Auk SalMar er kærunni meðal annars beint gegn Lesa meira

Þrjátíu ára myndband af íslenskum Dyflinnarförum dúkkar upp – „Þetta er fólk sem eyðir mjög miklu“

Þrjátíu ára myndband af íslenskum Dyflinnarförum dúkkar upp – „Þetta er fólk sem eyðir mjög miklu“

Fókus
22.12.2023

Vöruúrval og hagstætt verð var ástæðan fyrir því að fjöldi Íslendinga flykktist í búðarferðir til Dyflinnar og Glasgow fyrir jólin. Írska ríkissjónvarpið RTÉ tók viðtal við nokkra íslenska Dyflinnarfara sem komu fyrir jólin árið 1993. Í myndbandinu má sjá umfjöllun um ferð 103 Íslendinga sem komu fljúgandi með Air Atlanta með galtómar ferðatöskur en troðin seðlaveski í þeim tilgangi að gera kjarakaup á eyjunni grænu. „Þau koma Lesa meira

Óli Palli urðar yfir Íslandsbanka fyrir græðgisleg þjónustugjöld – En eru hinir bankarnir skárri?

Óli Palli urðar yfir Íslandsbanka fyrir græðgisleg þjónustugjöld – En eru hinir bankarnir skárri?

Eyjan
22.07.2023

Útvarpsmaðurinn góðkunni Ólafur Páll Gunnarsson er allt annað en sáttur við viðskiptabanka sinn Íslandsbanka. Segja má að Ólafur Páll, sem iðulega er kallaður Óli Palli, taki bankann til bæna fyrir græðgisleg þjónustugjöld sem eru innheimt fyrir að fá gjaldkera í útibúi til að afhenda viðskiptavinum reiðufé af reikningi. Fyrir þá sjálfsögðu þjónustu rukkaði Íslandsbanki 310 Lesa meira

Gangverk kaupir Zaelot

Gangverk kaupir Zaelot

Fréttir
19.07.2023

Hugbúnaðarfyrirtækið Gangverk, sem sérhæfir sig í stafrænum lausnum fyrir alþjóðleg fyrirtæki, hefur gengið frá kaupum á Zaelot, sem er ört vaxandi hugbúnaðarfyrirtæki í Úrúgvæ með starfsemi í 15 löndum. Samruni fyrirtækjanna mun tvöfalda starfsmannafjöldann í rúmlega 200 manns og er liður í stefnu Gangverks um að auka þjónustuframboð sitt og efla stöðu sína á alþjóðlega Lesa meira

Festi kaupir allt hlutafé Lyfju

Festi kaupir allt hlutafé Lyfju

Fréttir
13.07.2023

Festi hf. og eigendur Lyfju, SID ehf., undirrituðu í dag samning um kaup Festi á öllu hlutafé í Lyfju hf. Kaupsamningurinn byggir á samkomulagi sem gert var 17. mars 2023 og sem tók til allra helstu skilmála viðskiptanna.  Í tilkynningu  kemur fram að samkvæmt kaupsamningnum er heildarvirði Lyfju metið á 7,8 milljarða króna en endanlegt Lesa meira

Domino´s semur við Apparatus um þróun applausna

Domino´s semur við Apparatus um þróun applausna

Fréttir
10.07.2023

Domino’s á Íslandi hefur samið við hið nýstofnaða hugbúnaðarfyrirtæki Apparatus um þróun og rekstur apps Domino’s sem hefur gengt lykilhlutverki í velgengni fyrirtækisins undanfarin ár. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu.Ísland er eitt söluhæsta land í heimi af öllum markaðssvæðum Domino´s, en vinsældir íslenska appsins eiga þar stóran hlut að máli. Um 15.000 pantanir eru afgreiddar Lesa meira

Reynir og Sólveig selja Vefjuna – „Blendnar tilfinningar í gangi“

Reynir og Sólveig selja Vefjuna – „Blendnar tilfinningar í gangi“

Fréttir
30.01.2023

Reynir Bergmann og Sólveig Ýr Sigurjónsdóttir Saithong hafa selt veitingastaðinn Vefjuna, Gnoðarvogi í Reykjavík. Síðasti dagur þeirra í rekstri er á morgun og nýir eigendur taka við staðnum miðvikudaginn 1. febrúar. „Síðustu vikur hafa verið langar og strangar við settum gullmolann og barnið okkar á sölu og höfum formlega gengið frá sölu á Vefjunni í Lesa meira

Herinn í Mjanmar er sá ríkasti í heimi – Umsvifamikill í fíkniefnaviðskiptum

Herinn í Mjanmar er sá ríkasti í heimi – Umsvifamikill í fíkniefnaviðskiptum

Pressan
12.02.2021

Herinn í Mjanmar tók nýlega völdin í landinu og fangelsaði Aung San Suu Kyi sem hefur í margra augum verið táknmynd lýðræðisbaráttunnar í landinu. Það eru ekki bara stjórnmálahagsmunir sem eru að baki valdaráninu því herinn er nánast eins og fyrirtæki, hann teygir sig víða í efnahagslífinu og æðstu menn hans hafa auðgast gífurlega. Í skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum er Lesa meira

Gísli í Gamma hætti vegna misheppnaðrar útrásar

Gísli í Gamma hætti vegna misheppnaðrar útrásar

Eyjan
04.04.2018

Gísli Hauksson, annar stofnandi, fyrrum forstjóri og stjórnarformaður sjóðsstýringarfyrirtækisins GAMMA, hætti hjá fyrirtækinu í byrjun mars. Ku það hafa komið til vegna kostnaðarsamrar útrásar fyrirtækisins til Sviss, Bandaríkjanna og Bretlands, samkvæmt heimildum Stundarinnar. Gísli er sagður maðurinn á bak við hina umfangsmiklu útrás. Hún hafi hinsvegar ekki gengið sem skyldi, til að mynda hafi verið Lesa meira

Tekjuafkoman jákvæð um 38,7 milljarða króna árið 2017

Tekjuafkoman jákvæð um 38,7 milljarða króna árið 2017

Eyjan
15.03.2018

Áætlað er að tekjuafkoma hins opinbera hafi verið jákvæð um 38,7 milljarða króna árið 2017 eða 1,5% af landsframleiðslu. Til samanburðar var afkoman jákvæð um 308,4 milljarða króna árið 2016 og neikvæð um 18,2 milljarða króna árið 2015. Tekjur hins opinbera námu um 1.109,6 milljörðum króna árið 2017. Sem hlutfall af landsframleiðslu mældust þær 43,4% Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af