fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Eyjan

Hjólin á strætó hætta að snúast í hring, hring, hring – „Vonlaust verkefni“ segir framkvæmdarstjóri

Trausti Salvar Kristjánsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2017 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slæm afkoma á rekstri Strætó á Norðausturlandi hefur leitt til þess að uppsagnarákvæði í samningi Eyþings við Strætó, verður nýtt. Eyþing er landshlutasamtök 13 sveitafélaga á Norðausturlandi, með um 29.000 íbúa. Um 15,000 manns nýta sér þjónustu Strætó á svæðinu og því vandséð hvernig sá hópur háttar sínum samgöngum í framhaldinu.

Að sögn Péturs Þórs Jónassonar, framkvæmdarstjóra Eyþings, er stóraukið framlag frá ríkinu það eina sem geti látið hjól strætó snúast áfram:

„Þetta er því miður staðan. Þetta hefur alltaf verið vonlaust verkefni, það er engan veginn möguleiki á að brúa bilið, þetta hefur verið rekið með halla frá fyrstu tíð. Í upphafi þessa verkefnis árið 2012 útdeildi ríkið rekstrarstyrk til allra landshluta og sú upphæð er einfaldlega ekki að duga hjá okkur. Ef þetta fer úr okkar höndum, sem er líklegast eins og staðan er í dag, þá tekur Vegagerðin aftur við þessu,“

 

sagði Pétur við Eyjuna.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða