fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

RÚV sýndi embættistöku Obama 2009 – Trump verður á RÚV 2

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 20. janúar 2017 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trump_RÚVÞað hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum að embættistaka Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna verður sýnd á RÚV 2 en ekki RÚV líkt og árið 2009 þegar Barack Obama sór embættiseið. Úr Efstaleiti bárust þau svör að ástæða þess að Trump fær hliðarrásina væri sú að nú stæði yfir heimsmeistaramót karla í handbolta.

Þegar sjónvarpsdagskrá er skoðuð árið 2001, þegar George Bush yngri sór embættiseið sem 43. forseti Bandaríkjanna, kemur í ljós að ekki var sýnt frá henni en það vakti athygli Eyjunnar að sýnt var frá embættistöku Bill Clinton árið 1993 en hann var 42. forseti landsins.

Ingólfur Bjarni Sigfússon fréttamaður RÚV sá um lýsingu á embættistöku Obama árið 2009 og er Birta Björnsdóttir fréttakona stödd í Washington D.C. á vegum RÚV vegna embættistöku Trump.

Þeir Trump og Bush yngri eiga það sameiginlegt að vera báðir Repúblikanar en þeir Obama og Clinton Demókratar.

Embættistökur
Hér má sjá sjónvarpsdagskrá RÚV árin 1993, 2001 og 2009. Skjáskot af tímarit.is.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi