fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Eyjan

Ímyndaður leiðtogafundur?

Egill Helgason
Sunnudaginn 15. janúar 2017 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttir af fundi Trumps og Pútíns í Reykjavík virðast vera tómur skáldskapur. Ekki það, kannski væri ágætt að þeir hittust?

Sonur minn stakk upp á því í gærkvöldi að besti staðurinn fyrir fund leiðtoganna væri veitingastaðurinn Texasborgarar – hjá Magga.

Það kom reyndar fram í fréttum í vor að þessi kunni veitingamaður og forsetaframbjóðandi ætti mynd af Trump.

En Bjarni Sigtryggsson, fyrrverandi sendifulltrúi, sem starfaði um nokkurt skeið í Moskvu, bendir á eftirfarandi, líklega er nokkuð til í þessu:

Hugmyndin um nýjan leiðtogafund í Reykjavík gæti aldrei gengið upp þar sem Rússar tengja 1986-fundinn við „uppgjöf og svik“ af hálfu Gorbasjevs.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk