fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Eyjan

Iceland – búðirnar og landið

Egill Helgason
Sunnudaginn 25. september 2016 12:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfir ýmsu er hægt að þræta, nú nafni verslunarkeðju sem heitir Iceland. Ég man þegar ég kom ungur maður til Bretlands og sá þessar búðir. Fannst þær ólystugar.

En mig rekur samt ekki minni til að þetta hafi stuðað mig sérstaklega. Maður skildi út á hvað orðaleikurinn gekk, allt í búðinni var frosið í drep.

Mergurinn málsins er auðvitað sá að verslanakeðjan heldur áfram að heita Iceland og landið heitir áfram Iceland, það mun ekkert yfirþjóðlegt yfirvald úrskurða að þetta eigi að vera öðruvísi. En kemur í ljós hvort líður fyrr undir lok.

Myndin er af vef mbl.is.

 

Screen Shot 2016-09-25 at 12.34.42

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk