
Í langan tíma gerist ekkert hjá Bjartri framtíð, nema fylgið fer niður. Ein helsta skýringin er talin vera sú hvað þetta er átakalítill flokkur.
Svo er haldinn félagsfundur og þar eru smá átök.
Eftir hann fer upplýsingafulltrúi BF þess á leit að félagsmenn fái svigrúm til að hvíla sig.