

Ja, það er þetta með „viðskipti ársins“ hjá Fréttablaðinu – og hvers konar heiður þetta er í raun og veru.
Hér eru til dæmis viðskipti ársins 2007. Icesave er þarna í efsta sæti.

Svo, þremur árum síðar, 2010. Þá er það nýr Icesave samningur sem er bestu viðskiptin. Hann var stuttu síðar kolfelldur í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Og í dag lítur forsíða Fréttablaðsins svona út. Þarna eru viðskipti ársins 2015.
