fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Aretha og Carol – amerísk menning

Egill Helgason
Miðvikudaginn 30. desember 2015 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gjörið svo vel. Amerísk menning eins og hún gerist best. Aretha Franklin, drottning soultónlistarinnar, syngur lag eftir hina óviðjafnanlegu Carol King. Þetta er engu líkt.

Aretha byrjaði feril sinn sem gospel söngkona í kirkju föður síns í Memphis í Tennessee. Hún er afrískur-ameríkumaður.

Carol King er afkomandi gyðinga sem bjuggu í New York. Hún er höfundur margra vinsælla laga sem allir þekkja.

Þetta er frá Kennedy Center í Washington í gærkvöldi. Meðal áhorfenda er Obama forseti sem sést þurrka tár úr auga.

Jú, þetta er fjölmenning, amerísk menning – og menning vorra tíma. Og gæsahúð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt