fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Að snúa við blaðinu

Egill Helgason
Föstudaginn 4. september 2015 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég nefndi í síðasta pistli Aylan litla sem skolaði á land á strönd í Tyrklandi. Ljósmyndin af honum hefur komið hlutskipti flóttamanna inn á staði þar sem það náði ekki áður og með dálítið öðrum hætti – og líka þangað sem hefur ríkt andúð á flóttamönnum, og fullkomin óvilji til að taka við þeim.

Þannig er það til dæmis með breska popúlistablaðið The Sun – má segja að það hafi snúið við blaðinu, að minnsta kosti um sinn.

COBy7ddWsAA4_mn

Hér má sjá muninn á því hvernig Daily Mail fjallar um flóttamenn nú og að jafnaði.

 
Screen Shot 2015-09-04 at 13.57.00

 

Nú hefur verið farið með lík Ayans til borgarinnar Kobani þar sem fjölskylda hans átti heima og þaðan sem hún flýði stríðsátök. Svona lítur Kobani út.

 

images

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur