fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Grikkland: Kirkjan passar upp á sitt

Egill Helgason
Laugardaginn 17. desember 2011 16:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar


Ekki gerir maður lítið úr vandræðaástandinu sem ríkir í Grikklandi.

En þegar lýsingar á því koma frá þjónum kirkjunnar renna á mann tvær grímur.

Í þessari frétt á mbl.is er vitnað í mann sem sagður er vera yfirmaður hjálparstofnunar biskupsdæmisins í Aþenu.

Hann segir að Grikkland sé á barmi „mannúðarkreppu“ og það sé erfitt að hjálpa öllum sem þurfi.  Það er örugglega ekki ofmælt.

En kirkjan í Grikklandi er ótrúlega rík. Hún á fé, gull, listaverkafjársjóði, húseignir, landeignir, jafnvel heilu þorpin.

Ríkið og kirkjan eru mjög samslungin – pólitísk áhrif hennar eru mjög mikil. Og kirkjan og hollvinir hennar reyna að standast allar tilraunir til að láta kirkjuna axla byrðar í kreppunni – til dæmis með því að láta hana borga meiri skatta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?