Gauti B. Eggertsson skrifar pistil um ákveðna tegund af veilu, að neita staðreyndum ef þær eru óþægilegar, láta einfaldlega eins og þær séu ekki til – búa til annan veruleika.
Stundum er reyndar talað um að lemja höfðinu í steininn – en það nær þessu kannski ekki alveg.