fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Skúffufyrirtæki fékk kúlulán

Egill Helgason
Mánudaginn 28. desember 2009 00:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvöldið fyrir Þorláksmessu er kannski ekki góður tími fyrir fréttaskúbb.

En það er afar skrítið hvernig mál sem Helgi Seljan reifaði þetta kvöld hvarf barasta.

Þarna eru bisnessmenn sem eru búnir að keyra fyrirtæki í þrot að fá risastórt kúlulán í banka sem ríkið er búið að taka yfir, Landsbankanum – gegn engum veðum nema bréfum í fyrirtækinu sjálfu.

Fyrirtækið er Icelandic Group – gamla Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna – það var í eignasafni Björgólfs Guðmundssonar, en meðal þeirra sem hér koma við sögu eru Guðmundur Kristjánsson í Brimi og Friðrik Jóhannsson, þá- og núverandi stjórnarformaður Icelandic Group. Báðir sátu í stjórn félagsins fyrir hrun.

Lánið var notað til að kaupa upp nær alla hluti í Icelandic Group.

Sjá umfjöllun Kastljóssins  hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?