fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Út í hött að skipa Jón

Egill Helgason
Sunnudaginn 27. desember 2009 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Sigurðsson var stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins á tíma hrunsins.

Væntanlega verður stór kafli um FME í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis sem á að birtast í febrúarbyrjun.

Hugsanlega finnur nefndin einhverjar málsbætur fyrir stofnunina og stjórnendur hennar – það er raunar erfitt að sjá hverjar þær ættu að vera.

Fjármálaeftirlitið íslenska virðist hafa brugðist hlutverki sínu gjörsamlega. Í staðinn fyrir að hafa eftirlit með bönkunum, virka eins og yfirvald, var stofnunin í því að þjóna þeim.

Því virkar út í hött að skipa Jón sem formann stjórnar Íslandsbanka – aðeins mánuði áður en þessi skýrsla birtist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið