fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Eyjan

Óþarfa harka

Egill Helgason
Miðvikudaginn 21. janúar 2009 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessar tvær ljósmyndir hér að neðan sýna að lögreglan er að miða piparúðanum beint á ljósmyndara. Svipaða sögu má finna hér. Einhvern veginn er vandséð hvaða tilgangi þetta þjónar.

Annað er spurning.

Var hugsanlega beitt óþarfa hörku í mótmælunum í gær. Ungmenni voru tekin og handjárnuð fyrir aftan bak, sett í einhvers konar Guantanamostellingar og látin krjúpa ofan í bílageymslu.

Kannski er ég barnalegur, en hefði kannski farið betur á ef Geir Jón hefði gefið þeim kakó og rætt við þau.

Því allir treysta Geir Jóni. Forsætisráðherra hefði alveg mátt slást í hópinn.

Ég mæli ekki ofbeldi bót. Ég hef skömm á því. En undireins og lögregla fer að beita óþarfa hörku æsist allt upp og atburðarásin verður stjórnlaus.

pasted_data_0798.jpg

Mynd eftir Jóhannes Gunnar Skúlason.

3214495028_bddc702b6b_o.jpg

Mynd eftir Júlíus Sigurjónsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað

Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben