Fimmtudagur 14.nóvember 2019
Bleikt

Sló í gegn sem „þreytt mamma“ á hrekkjavökunni

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 25. október 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jillian Schnerch er þrettán ára og frá Rio Rancho, New Mexico. Hún gjörsamlega sló í gegn með búning sinn á hrekkjavöku.

Hún klæddi sig upp sem „þreytt mamma“ og er óhætt að segja að ansi margar mæður tengja við búninginn. Myndir af Jillian sem þreyttri mömmu hafa gengið eins og eldur í sinu um netheima.

Það að Jillian ákvað að klæða sig upp sem þreytt mamma ætti ekki að koma neinum á óvart þegar maður veit að hún á átta systkini, já átta!

Hvað ætlar þú að vera á hrekkjavökunni?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Leynikærustu Whitney Houston fannst sárt að sjá Whitney gifta sig – „Tilfinningarnar voru yfirþyrmandi“

Leynikærustu Whitney Houston fannst sárt að sjá Whitney gifta sig – „Tilfinningarnar voru yfirþyrmandi“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Kanye West vill skipta um nafn – Þetta vill hann heita

Kanye West vill skipta um nafn – Þetta vill hann heita
Bleikt
Fyrir 1 viku

Íslensk stúlka varð fyrir grófu ofbeldi – Svo fékk hún þessi skilaboð

Íslensk stúlka varð fyrir grófu ofbeldi – Svo fékk hún þessi skilaboð
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhrifavaldur sem birtir djarfar myndir er hræddur við að birta mynd af þessum líkamsparti

Áhrifavaldur sem birtir djarfar myndir er hræddur við að birta mynd af þessum líkamsparti

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.