fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025

Sjáið nýja stiklu úr umhverfisvænum þáttum Zac Efron

Unnur Regína
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 13:08

Leikarinn Zac Efron hugsar um umhverfið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Zac Efron bjó til heimildarþætti fyrir Netflix sem bera heitið „Down to Earth“. Þættirnir snúast um hvernig hægt er að leysa vanda jarðarinnar þegar kemur að alheimshlýnun. Leikarinn er mest þekktur fyrir söng og dans í kvikmyndunum „High School Musical“ en hann tekur sér frí frá leikferlinum til að kanna sjálfbær samfélög í leit að vistvænum hugmyndum og innblæstri.

„Við erum að reyna að finna nýjar lausnir á gömlum vandamálum. Við þurfum að endurhugsa allt, hvernig við nýtum hlutina, eins og mat og orku okkar líka,“ sagði leikarinn í samtali við Euronews. Í þáttunum ferðast Efron um heiminn með heilsusérfræðingnum Darin Olien til að kanna hina ýmsu menningarheima og kynna sér heilbrigðari og vistvænni leiðir.

Meðal þess sem leikarinn prófar á ferð sinni er matur sem reyktur er í hægðum fólks og fannst honum hann smakkast vel. Efron heimsækir einnig okkar ástkæra Ísland og Landsvirkjun. Þættirnir koma á Netflix þann 10. júlí og stikluna getið þið séð hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.