fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025

Ellen DeGeneres sögð vera á „síðasta snúning“ og þykja ásakanirnar „ólíðandi“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 14. maí 2020 14:07

Ellen DeGeneres

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarna mánuði hefur Ellen DeGeneres sætt harðri gagnrýni eftir að sögur um starfshætti hennar og karakter fóru á flug á Twitter. Fyrrum starfsmenn hennar fóru ófögrum orðum um hegðun hennar og steig samfélagsmiðlastjarnan Nikkie de Jager fram og opnaði sig um neikvæða upplifun sína í þættinum.

Sjá einnig: Fyrrum starfsmaður Ellen DeGeneres segir að „orðrómurinn sé sannur“

Ellen DeGeneres er sögð vera óánægð með ásakanirnar um „grimmilega“ hegðun hennar á bak við tjöldin.

Ellen hefur ekki enn tjáð sig opinberlega um málið en heimildarmaður nátengdur henni sagði UsWekkly að hún sé „á síðasta snúning“ og að henni þyki ásakanirnar „ólíðandi“.

Sjá einnig: Opnar sig frekar um hræðilega upplifun hjá Ellen DeGeneres – Mátti ekki nota klósettið

Það bætist sífellt í hóp þeirra sem eru ósáttir með Ellen. Fyrr í mánuðinum gagnrýndi lífvörðurinn Tom Majerack spjallþáttastjórnandann. Tom sá um að vernda Ellen og fjölskyldu hennar á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 2014. Hann segir að Ellen hafi verið „frekar niðrandi.“

„Hún rétt svo leit á mig, heilsaði mér ekki einu sinni eða þakkaði mér fyrir að vernda hana og fjölskyldu hennar,“ sagði Tom.

Hann sagði að til þess að fólk mætti koma og spjalla við Ellen í eftirpartýinu þá þyrfti hún að samþykkja það áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Faðir Florian Wirtz ræðir mjög erfiða byrjun hans á Englandi

Faðir Florian Wirtz ræðir mjög erfiða byrjun hans á Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.