fbpx
Mánudagur 06.apríl 2020
Bleikt

Stjörnurnar deila djörfum myndum af sér í sóttkví og koma af stað nýju Instagram-trendi

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 20. mars 2020 08:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargar stjörnur eru í sjálfskipaðri sóttkví. Eins og við greindum frá í gær eru stjörnurnar alveg eins og við almúginn, dauðleiðist þessi innivera.

Sumar stjörnur hafa ákveðið að krydda aðeins upp á tilveruna og koma af stað nýju trendi á samfélagsmiðlum. The Sun kallar trendið „kynþokkafull sjálfskipuð sóttkví“ (e. sexy self isolation).

Þó svo að þú sért innilokuð og hefur ekkert að gera, þýðir það ekki að Instagram-síðan þín verður að gjalda fyrir það. Eða það vilja þessar stjörnur meina.

Ef einhvern tíma hefur verið tíminn til að fjárfesta í silkináttfötum, þá er það núna.

Love Island-stjarnan Megan Barton Hanson var sú sem kom trendinu af stað.

View this post on Instagram

Isolation.. but make it cute 😘 @sleeptight_x

A post shared by 𝐌𝐞𝐠𝐚𝐧🦋 (@meganbartonhanson_) on

Fyrirsætan Demi Rose nýtir tímann og fer nakin í sólbað.

Ofurfyrirsætan Bella Hadid hvatti fylgjendur sína til að fara varlega.

Raunveruleikastjarnan Holly Hagan grínaðist með að hún gæti aðeins klæðst nýja bikiníinu sínu inni í nákominni framtíð.

Söngkonan Dua Lipa deildi mynd af kærastanum sínum í rúminu, á þriðja degi sjálfskipaðrar sóttkvíar.

Dua Lipa self isolating

Love Island-stjarnan Alexandra Cane tók speglamynd í sloppnum.

alexandra cane self isolating

Raunveruleikastjarnan Chloe Ferry er hætt að klæða sig til að útbúa morgunmat.

View this post on Instagram

How I make breakfast 🍳

A post shared by Chloe Ferry💀 (@chloegshore1) on

Instagram-stjarnan Daniella Peazer sagðist ætla að í tísku í sóttkví.

View this post on Instagram

Isolation….but make it fashion 💁🏽‍♀️ In all seriousness, to my friends, followers, and even those of you that love to stalk my profile even if you don’t know/like/follow me 🙃 Now is the time to unite globally and remain positive whilst looking out for ourselves and each other. I’m not going to talk too much about the Corona Virus online as I personally use IG as a platform to escape from some harsh realities of life, but I will instead direct you towards the W.H.O, NHS and some trusted doctors I follow like @thefoodmedic and @drzoewilliams for their professional advice 🙌🏼 Over the next few days I will be using this platform to share things that you can do if you’re spending more time at home, like workouts etc to help keep your mind and body at its best during this uncertain time. Stay safe, be kind, and please don’t be one of those naive people that says ‘it won’t affect me, I’m young, il be fine’ because you could endanger someone’s parent, grandparent or child in the process. Finally, for the love of God, wash your damn hands. ❤️

A post shared by Danielle (@daniellepeazer) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Kim Kardashian rýfur þögnina um slagsmálin – Móðir þeirra fór að gráta þegar hún sá myndbandið

Kim Kardashian rýfur þögnina um slagsmálin – Móðir þeirra fór að gráta þegar hún sá myndbandið
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Otrar og órangútanar: „Elska að leika við þessa stóru loðnu vini sína“

Otrar og órangútanar: „Elska að leika við þessa stóru loðnu vini sína“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Læknir með ógnvænleg skilaboð til barna sinna – „Mamma reyndi sitt besta“

Læknir með ógnvænleg skilaboð til barna sinna – „Mamma reyndi sitt besta“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Kristín segir gott að skoða kynlífið í sóttkví – „Þú smitast ekki af COVID með sjálfsfróun“

Kristín segir gott að skoða kynlífið í sóttkví – „Þú smitast ekki af COVID með sjálfsfróun“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Meghan Markle fékk reglulega kvíðaköst í Bretlandi – Þorði ekki út úr húsi

Meghan Markle fékk reglulega kvíðaköst í Bretlandi – Þorði ekki út úr húsi
Bleikt
Fyrir 1 viku

Elsta systkinið gáfaðast – Þetta er ástæðan

Elsta systkinið gáfaðast – Þetta er ástæðan

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.