fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
Bleikt

Jeffree Star segir að þrír leikmenn NBA hafi sent sér skilaboð

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 17. mars 2020 19:30

Jeffree Star.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeffree Star er bandarísk samfélagsmiðlastjarna og snyrtivörumógull. Hann er afar vinsæll á YouTube, með yfir 17 milljón fylgjendur, og á fyrirtækið Jeffree Stars Cosmetics.

Síðastliðinn mánudag afhjúpaði Jeffree hver hefur verið að senda honum einkaskilaboð, eða frekar hvaða frægu karlmenn hafa verið að senda honum skilaboð.

Twitter-notandi birti skjáskot af leitarniðurstöðum Google um hæð Jeffree Star. Samfélagsmiðlastjarnan er 185 cm á hæð og vakti það greinileg athygli Twitter-netverjans.

„Er Jeffree Star 185 cm? Gaurinn hefur verið að leika með vitlausa bolta,“ skrifaði hann á Twitter.

Jeffree Star svaraði tístinu og sagði:

„Eins og er eru þrír leikmenn NBA-deildarinnar í innhólfinu mínu, en takk fyrir að hafa áhyggjur.“

Í kjölfarið fékk Jeffree Star margar fyrirspurnir um hvaða leikmenn þetta séu. Hann ákvað hins vegar að nefna enginn nöfn.

Sjá einnig: Jeffree Star segir frá klikkaðri orgíu: „Það mesta sem ég hef náð inn í einu eru tveir, og það tók alveg mínútu“

Eins og fyrr segir er Jeffree Star mjög vinsæl samfélagsmiðlastjarna en honum hefur einnig gengið mjög vel í fyrirtækjarekstri. Hann er metinn á um 200 milljón dollara samkvæmt Celebrity Net Worth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Leikkona birtir umdeilda mynd af sér með andlitsgrímu

Leikkona birtir umdeilda mynd af sér með andlitsgrímu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Raunveruleikastjarna svarar fyrir „stranga megrun“ sonar síns

Raunveruleikastjarna svarar fyrir „stranga megrun“ sonar síns
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Halldóra hugsaði „af hverju ég“ í sex ár – Nú grætur hún af þakklæti

Halldóra hugsaði „af hverju ég“ í sex ár – Nú grætur hún af þakklæti
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Khloé Kardashian sögð vera óþekkjanleg á nýjum myndum

Khloé Kardashian sögð vera óþekkjanleg á nýjum myndum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Innlit í níu glæsihýsi að andvirði 81 milljarða

Innlit í níu glæsihýsi að andvirði 81 milljarða
Bleikt
Fyrir 1 viku

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ryan Seacrest neitar að hafa fengið slag í beinni útsendingu American Idol

Ryan Seacrest neitar að hafa fengið slag í beinni útsendingu American Idol
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.