fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025

26 ára aldursmunur á Ástríði og Eyþóri – Svona eiga þau saman

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 1. mars 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni og myndlistarkonan Ástríður Jósefína Ólafsdóttir eru byrjuð að stinga saman nefjum. Þá sannast hið fornkveðna, að ástin spyr ekki um aldur, því hátt í þrír áratugir skilja þau Eyþór og Ástríði að. DV ákvað að lesa í stjörnumerkin og athuga hvernig þessi tvö eiga saman.

https://www.instagram.com/p/B8L2unRntFi/

Ástríður er krabbi en Eyþór er bogmaður og því eru þau mjög ólík þar sem krabbi er vatnsmerki en bogmaðurinn eldmerki. Ef að Ástríður og Eyþór vilja virkilega að þetta samband gangi þá verða þau að vera þolinmóð og gefa sambandinu rými til að þróast.

Í fyrstu virðist bogmaðurinn aðeins vera að leita sér að smá stuði en krabbinn þarfnast tilfinningalegs öryggis. Í byrjun sambandsins mun krabbinn hugsanlega vilja meiri bindingu en bogmaðurinn. Bogmaðurinn hræðist það en lærir með tímanum að meta þann tilfinningalega stuðning sem krabbinn veitir.

Krabbinn og bogmaðurinn hafa mismunandi sýn á lífið. Sundum getur verið erfitt fyrir bogmanninn að læra á hinn tilfinningasama krabba og krabbinn á oft á tíðum í vanda með að skilja óróann innra með bogmanninum. Þau hafa hins vegar mikið að færa hvort öðru þar sem krabbinn getur gefið bogmanninum ró og frið og bogmaðurinn getur opnað augu krabbans fyrir lystisemdum lífsins.

Eyþór
Fæddur: 24. nóvember 1964
Bogmaður
-örlátur
-hugsjónamaður
-húmoristi
-óheflaður
-óþolinmóður
-ósamvinnuþýður

Ástríður Jósefína
Fædd: 17. júlí 1990
Krabbi
-þrjósk
-hugmyndarík
-traust
-tilfinningarík
-svartsýn
-óörugg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.