Laugardagur 22.febrúar 2020
Bleikt

Pöntuðu sér far með Lyft: Trúðu ekki eigin augum þegar þau sáu hver var undir stýri | Myndband

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að fjórir farþegar sem pöntuðu sér far með skutlþjónustunni Lyft hafi misst andlitið þegar þeir sáu hver var undir stýri á bílnum sem þeir pöntuðu.

Undir stýri var enginn annar en stórleikarinn Will Smith sem birti á dögunum myndband af þessu skemmtilega uppátæki á YouTube. Smith var staddur í Miami á Flórída þar sem hann kynnti nýjustu mynd sína, Bad Boys for Life.

Smith var ekki á neinu smá ökutæki, splunkunýjum Porsche Taycan-lúxusbíl. Myndbandið skemmtilega má sjá hér að neðan en þar má meðal annars sjá Smith bregða á leik með farþegum og fá þá til að fara með línur úr myndinni. Þessir fjórir heppnu farþegar fengu ekki bara far með Will Smith því þeir munu einnig ferðast frítt með skutlþjónustunni næsta árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Fyrsta stefnumótið endaði með ósköpum: Dæmdur í fimm ára fangelsi

Fyrsta stefnumótið endaði með ósköpum: Dæmdur í fimm ára fangelsi
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Óvæntur tölvupóstur kemur öllu í uppnám á vinnustaðnum

Stjörnuspá vikunnar: Óvæntur tölvupóstur kemur öllu í uppnám á vinnustaðnum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Adele nánast óþekkjanleg í eftirpartýi Óskarsverðlaunanna

Adele nánast óþekkjanleg í eftirpartýi Óskarsverðlaunanna
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hreinskilin mynd Ashley Graham: „Þetta hefur verið erfitt“

Hreinskilin mynd Ashley Graham: „Þetta hefur verið erfitt“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn – Hildur er mætt – Sjáið myndirnar

Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn – Hildur er mætt – Sjáið myndirnar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnuspá vikunnar: „Það leynist lítill uppreisnarseggur í þér þessa dagana“

Stjörnuspá vikunnar: „Það leynist lítill uppreisnarseggur í þér þessa dagana“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.