fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |
Bleikt

Orðin sem karlmenn vilja heyra í rúminu – „Þú ert svo stór“

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 9. september 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski fjölmiðillinn Daily Star birti á dögunum niðurstöður úr könnun sem þeir gerðu á Twitter.

Í könnuninni var spurt hvaða orð það væru sem karlmenn elska að heyra í rúminu. Könnunin var gerð í kjölfarið á frétt þar sem klámstjarnan Daizha Morgann kom með ráð til að bæta kynlífið.

Könnunin var afar jöfn en einungis munaði 7 prósentum munur á efsta sætinu og því neðsta.

Listinn

  1. Þetta er svo gott – 29%
  2. Ég vil þig – 26%
  3. Þú ert svo stór – 23%
  4. Gerðu það, ekki hætta – 22%

Einn Twitter-notandi skrifaði heldur hnyttna athugasemd þar sem hann sagði hvað honum finnst best að heyra í rúminu

„Er það komið inn?“

Eflaust var maðurinn að grínast enda eru líklega fáir karlmenn sem elska að heyra þessa setningu í rúminu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kennarasleikjan
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Áhorfendur orðlausir – Ritstjóri yfir heilsutímariti hvatti til fitusmánunar í beinni

Áhorfendur orðlausir – Ritstjóri yfir heilsutímariti hvatti til fitusmánunar í beinni
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Liam Hemsworth komst að því á samfélagsmiðlum að hann og Miley Cyrus væru að skilja

Liam Hemsworth komst að því á samfélagsmiðlum að hann og Miley Cyrus væru að skilja
Bleikt
Fyrir 1 viku

Konur prófa nýja aðhaldsfatnaðinn frá Kim Kardashian – Sérðu einhvern mun?

Konur prófa nýja aðhaldsfatnaðinn frá Kim Kardashian – Sérðu einhvern mun?
Bleikt
Fyrir 1 viku

Getur fingurlengd fólks gefið vísbendingar um hversu líklegt það sé til að halda framhjá maka sínum?

Getur fingurlengd fólks gefið vísbendingar um hversu líklegt það sé til að halda framhjá maka sínum?
Bleikt
Fyrir 1 viku

Von á barni hjá Margréti og Tómasi – Sambandið munúðarfullt og stabílt

Von á barni hjá Margréti og Tómasi – Sambandið munúðarfullt og stabílt
Bleikt
Fyrir 1 viku

Margrét Edda steig nokkrum sinnum á dag á vigtina: „Í dag er ég þyngri en mikið hamingjusamari“

Margrét Edda steig nokkrum sinnum á dag á vigtina: „Í dag er ég þyngri en mikið hamingjusamari“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.