Mánudagur 17.febrúar 2020
Bleikt

Íslensk hjón svipta hulunni af ástarlífinu: Stunda kynlíf með öðru fólki og eiga fleiri en einn maka – „Ég þarf að geta daðrað og kysst einhvern“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 4. desember 2019 14:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í þættinum Undir yfirborðið sem sýndur er á Hringbraut í kvöld mun Ásdís Olsen ræða við hjón sem stunda fjölkærni. Það þýðir að hjónin eigi aðra maka, elskhuga og bólfélaga.

Hjónin segja í þættinum að fjölkærni sé alls ekki viðurkennd hér á landi og því koma þau ekki fram undir nafni í þættinum. Ásdís spyr konuna hvort einnar nætur gaman sé líka stundað í svona fjölkærnissamböndum eða hvort hún verði að kynnast fólkinu almennilega áður en ákvörðun sé tekin um að vera líka með þeim. Konan segir þá að það sé mismunandi hvernig fjölkærnissamböndum sé háttað en hún segist verða að fá að vera frjáls í þessu.

„Sumir vilja fá nánari tengingu, kynnast manneskjunni, deita og taka það þá leiðina. Aðrir vilja kannski bara geta farið í bæinn og fara í skemmtistaðasleiki með einhverjum, fara heim og svo ekkert meir,“ segir hún og útskýrir síðan hvað hentar henni. „Mér hentar best að vera algjörlega frjáls. Ég þarf að geta daðrað og kysst einhvern og ef mig langar að fara heim með einhverjum, þó það sé bara einu sinni, þá er það allt í lagi líka,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Heitasta eftirpartíið sem allir vilja fá boð í

Heitasta eftirpartíið sem allir vilja fá boð í
Bleikt
Fyrir 1 viku

Mætti á Óskarinn og fólk er ruglað í ríminu: „Hendið henni út!“

Mætti á Óskarinn og fólk er ruglað í ríminu: „Hendið henni út!“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hneyksluð yfir vefsíðu tískufyrirtækis: „Það er eins og ég sé að skoða klám“

Hneyksluð yfir vefsíðu tískufyrirtækis: „Það er eins og ég sé að skoða klám“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Tilfinningaþrungnar myndir – Fæddi andvana fóstur heima

Tilfinningaþrungnar myndir – Fæddi andvana fóstur heima
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bað eiginmanninn um trekant með öðrum karlmanni  – Hefði betur sleppt því

Bað eiginmanninn um trekant með öðrum karlmanni  – Hefði betur sleppt því
Bleikt
Fyrir 1 viku

Courtney opnar sig um hjónabandið alræmda – 16 ára og 50 ára: „Ég er enn að reyna að átta mig á því sem gerðist“

Courtney opnar sig um hjónabandið alræmda – 16 ára og 50 ára: „Ég er enn að reyna að átta mig á því sem gerðist“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Klámfíknin komin úr böndunum: „Ég finn ekki viljastyrkinn til að hætta“

Klámfíknin komin úr böndunum: „Ég finn ekki viljastyrkinn til að hætta“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ólétt og nísk – Keypti nýlega hús og leitar í ruslagámum: „Fjölskylda mín hefur gert þetta í áratugi“

Ólétt og nísk – Keypti nýlega hús og leitar í ruslagámum: „Fjölskylda mín hefur gert þetta í áratugi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.