fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
Bleikt

Mamma Taylor Swift fékk Jimmy Fallon í lið með sér til að hrekkja dótturina: „Ekki vera reið“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 4. október 2019 09:57

Greyið Taylor.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Taylor Swift mætti í spjallþátt Jimmy Fallon í vikunni. Meðal þess sem Jimmy spurði söngkonuna að var hvort hún hefði nýlega farið í laseraðgerð á augum. Virtist spurningin koma flatt upp á söngkonuna, sem hafði ekki opinberað það á sínum miðlum.

Eftir því sem Jimmy spurði meira og meira um aðgerðina varð Taylor æ meira undrandi þar til hún spurði hreint út hvað væri í gangi. Þá sagði Jimmy henni að mamma söngkonunnar hefði tekið upp myndband af henni rétt eftir aðgerðina, þar sem hún var í mikilli verkjalyfjavímu.

Jimmy sýndi myndbandið í þættinum, en í því má meðal annars sjá þegar Taylor er gráti næst út af banana. Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Bryndís Líf opnar sig um gagnrýnina: „Lítið í eigin barm áður en þið lítið í annarra“

Bryndís Líf opnar sig um gagnrýnina: „Lítið í eigin barm áður en þið lítið í annarra“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Nýjar myndir birtar úr brúðkaupi Bieberanna – Kjóllinn úr smiðju Veru Wang

Nýjar myndir birtar úr brúðkaupi Bieberanna – Kjóllinn úr smiðju Veru Wang
Bleikt
Fyrir 1 viku

Erna stofnaði alþjóðlega síðu fyrir jákvæða líkamsímynd – Fær fjölbreytta viðmælendur: „Að alast upp með dvergvöxt var mjög erfitt“

Erna stofnaði alþjóðlega síðu fyrir jákvæða líkamsímynd – Fær fjölbreytta viðmælendur: „Að alast upp með dvergvöxt var mjög erfitt“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Þórdís Elva segir íslensk lög hvetja ofbeldismenn til að níðast á eigin börnum frekar en fullorðnum

Þórdís Elva segir íslensk lög hvetja ofbeldismenn til að níðast á eigin börnum frekar en fullorðnum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.