fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025

Khloé Kardashian fyrirgefur framhjáhaldið: „Ég er ekki langrækin“

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 8. september 2019 20:18

Khloé Kardashian, Tristan Thompson og Jordyn Woods.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Khloé Kardashian segist hafa fyrirgefið fyrrverandi kærasta sínum Tristan Thompson fyrir að hafa haldið framhjá henni. Fyrst þegar upp um Tristan komst fannst henni samt erfitt að deila barnauppeldi með honum. Þetta kom fram í hlaðvarpi Ryan Seacrests ;On air with Ryan Seacrest.

„Ég er ekki langrækin manneskja. Ef ég væri það þá myndi það bara bitna á sjálfri mér. Þessi kafli er bara búinn í mínu lífi. Ég vil að allir haldi bara áfram með lífið sitt og finni hamingju og velgengni. Ég vil að við verðum betri manneskjur með hverjum deginum.“

Khloé segist vita vel að fólk er mannlegt og allir geri mistök. „Það er hins vegar hvernig þú tekst á við mistökin sem skiptir máli og  ég tel að afsökunarbeiðnin þurfi að vera alveg jafn umfangsmikil og sú óvirðing sem mér var sýnd. “

Tristan og Kloé hættu saman eftir að upp komst um framhjáhaldið en þau deila þó forræði yfir eins árs dóttur sinni True.

„Afmæli True var bara örfáum vikum eftir að þetta gerðist. Svo þá var allt enn frekar nýtt og sárt, og þetta var mjög erfitt. Þú getur séð það í fyrsta þættinum [raunveruleikaþátturinn Keeping up with the Kardashians], hvernig ég náði mér það mikið á strik að ég gat boðið Tristan í afmælið hennar. Ég vildi svo mikið að báðir foreldrar hennar væru á staðnum . Allir í fjölskyldunni minni eru líka að ganga í gegnum þessi sambandsslit með mér svo ég vissi að fjölskyldan mín yrði öll á nálum, en ég vildi gera það sem var best fyrir True.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.