Föstudagur 21.febrúar 2020
Bleikt

Svaf hjá 18 karlmönnum á meðan eiginmaðurinn horfði á: „Besta sem ég hef gert fyrir hjónabandið“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 25. júní 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona stundaði kynlíf með átján karlmönnum á einu kvöldi á meðan eiginmaður hennar horfði á. Hún segir að það var „það besta“ sem hún gat gert fyrir hjónabandið sitt. Eiginmaður Louise dreifði smokkum um orgíuna.

Konan er kölluð Louise og er á fertugsaldri. Hún er frá Sydney í Ástralíu og segir frá reynslunni í hlaðvarpsþættinum Sex Files.

Louise sagði að upphaflega hafi strangt kaþólskt uppeldi hindrað hana að uppgötva kynhneigð sína. En eftir að hún giftist eiginmanni sínum byrjaði hún reglulega að láta sig dreyma um að stunda kynlíf með öðrum karlmönnum.

„Eiginmaður minn var fyrsta manneskjan sem ég stundaði kynlíf með, en það þýddi ekki að ég fantaseraði ekki um kynlíf með ókunnugum karlmönnum. Þannig sem móðir með unga fjölskyldu og eiginmann sem var í burtu í nokkra mánuði í senn, þá þráði ég ævintýri og hugmyndina að einhver vilji mig,“ segir Louise.

„Kynlífsbúðin í hverfinu mínu býður upp á námskeið og einn tíminn var um swingers-klúbba. Ég sagði eiginmanni mínum að ég ætlaði að fara og ég fór á námskeiðið.“

Með tímanum fór Louise að ímynda sér hvernig það væri að stunda kynlíf með mörgum karlmönnum í einu. Hún sagði eiginmanni sínum frá fantasíum sínum og það kom henni á óvart hvað hann var stuðningsríkur.

Louise byrjaði á því að stunda kynlíf með tíu karlmönnum á einu kvöldi og sagði að það hefði „verið ótrúlegt.“

„Já kynlífið var frábært en að vita að þessir karlmenn eru hérna fyrir mig og bara mig er rosalega valdeflandi,“ segir Louise.

Hún segir að eiginmanninum er sama og finnst gaman að heyra hvert smáatriði. Hann var síðan staddur þegar hún ákvað að stunda kynlíf með átján karlmönnum á einu kvöldi. Hann dreifði smokkum til karlmannanna og horfði á Louise.

„Hann elskar að horfa á andlitssvipina mína, hann er eins og barn í sælgætisbúð!“ Segir Louise og bætir við að hafa manninn sinn á staðnum kveikti í henni og öll upplifunin hafi verið „valdeflandi.“

Hún sagði meira að segja að þetta hafi verið „það besta sem hún hafi gert fyrir hjónaband sitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Adele nánast óþekkjanleg í eftirpartýi Óskarsverðlaunanna

Adele nánast óþekkjanleg í eftirpartýi Óskarsverðlaunanna
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hreinskilin mynd Ashley Graham: „Þetta hefur verið erfitt“

Hreinskilin mynd Ashley Graham: „Þetta hefur verið erfitt“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Heitasta eftirpartíið sem allir vilja fá boð í

Heitasta eftirpartíið sem allir vilja fá boð í
Bleikt
Fyrir 1 viku

Mætti á Óskarinn og fólk er ruglað í ríminu: „Hendið henni út!“

Mætti á Óskarinn og fólk er ruglað í ríminu: „Hendið henni út!“
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Bað eiginmanninn um trekant með öðrum karlmanni  – Hefði betur sleppt því

Bað eiginmanninn um trekant með öðrum karlmanni  – Hefði betur sleppt því
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Courtney opnar sig um hjónabandið alræmda – 16 ára og 50 ára: „Ég er enn að reyna að átta mig á því sem gerðist“

Courtney opnar sig um hjónabandið alræmda – 16 ára og 50 ára: „Ég er enn að reyna að átta mig á því sem gerðist“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.