fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025

Viðbjóðsleg aðkoma á heimili konu sem bjó með fjórtán köttum – Þar af fjórum dánum

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konu sem bjó með fjórtán ketti á heimilinu, þar af fjóra dána, hefur verið bannað að eiga gæludýr fyrir lífstíð eftir að lögreglan ásamt heilbrigðiseftirliti komu á heimili konunnar.

Þegar lögreglan kom á svæðið átti hún í erfiðleikum með að komast inn á heimili Nicola Lissimore þar sem mikill kattaskítur kom í veg fyrir að hægt væri að opna hurðina samkvæmt Metro.

Nicole sem bjó með fjórtán ketti á heimilinu hefur verið fundin sek um vanrækslu og þegar lögreglan og heilbrigðiseftirlitið komst inn í íbúðina kúguðust þeir yfir viðbjóðnum sem tók á móti þeim.

Þeir tíu kettir sem voru á lífi á heimili Nicole voru vannærðir og þjáðust af ofþornun. Hrúgur af rusli og kattaskít var um allt heimili konunnar í Wolverhampton. Flær voru um alla íbúðina. Tekin var ákvörðun um að brjótast inn í íbúð konunnar eftir að lögreglan hafði fylgst með henni í nokkra daga. Hún hleypti köttunum ekki út og þegar kíkt var inn um glugga íbúðarinnar gátu þeir hvert séð mat né vatn handa köttunum.

„Þetta var ein versta íbúð sem ég hef komið inn í á þrjátíu ára ferli. Við fundum fjóra dána ketti í hrúgu af kattaskít og eina vatnið sem hægt var að komast í var inni á baðherberginu sem var lokað,“ sagði Dawn Burrell einn af rannsóknarlögreglumönnunum sem fór inn í íbúðina.

Nicole fékk tólf vikna fangelsisdóm fyrir vanræksluna og þurfti hún að borga um 67 þúsund krónur í sekt.

Margir af köttunum hafa nú fengið nýtt heimili.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Microsoft segir að gervigreind sé betri en læknar við að greina flókinn heilsufarsvanda

Microsoft segir að gervigreind sé betri en læknar við að greina flókinn heilsufarsvanda
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn