fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Fékk svæsna lungnabólgu og mætir ekki í vinnuna á næstunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 17:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe stjóri Newcastle er með lungnabólgu og verður ekki á hliðarlínunni í næstu tveimur leikjum liðsins. Félagið staðfestir þetta.

Þessi 47 ára gamli stjóri var lagður inn á spítala um helgina en hann missti af æfingu liðsins á föstudag vegna veikinda.

Hann var svo ekki á hliðarlínunni í 4-1 sigri liðsins á Manchester United í gær vegna veikinda.

Mikill vökvi var komin í lungun á Howe sem þarf að taka því rólega næstu dagana.

Félagið segir að Howe verði ekki á hliðarlínunni gegn Crytsal Palace og Aston Villa á meðan hann nær bata.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona