fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Svona lítur spáin fyrir Bestu deild kvenna út

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 21:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á kynningarfundi ÍTF fyrir Bestu deild kvenna, sem haldinn var í höfuðstöðvum Deloitte í dag, föstudag, var kynnt spá fulltrúa félaganna í deildinni um lokastöðu liða.

Það eru fyrirliðar, þjálfarar og formenn liðanna í deildinni sem spá. Ef spá þeirra gengur eftir mun Breiðablik standa uppi sem Íslandsmeistari í haust og verja þar með titil sinn.

Samkvæmt sömu spá verður það hlutskipti Fram og FHL að falla í Lengjudeild.

Spá fulltrúa félaganna um lokastöðu Bestu deildar kvenna 2025
1. Breiðablik
2. Valur
3. Þróttur Reykjavík
4. Þór/KA
5. Víkingur
6. Stjarnan
7. FH
8. Tindastóll
9. Fram
10. FHL

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern Munchen er meistari 2025

Bayern Munchen er meistari 2025
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool