fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Mikill hiti og skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Ég skil alveg að þráðurinn sé stuttur“

433
Laugardaginn 12. apríl 2025 19:30

Túfa, þjálfari Vals.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Styrmir Sigurðsson, stjórnandi hlaðvarpsins Handkastsins, var gestur þeirra Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Það er hiti á Túfa, þjálfara Vals, eftir jafntefli gegn Vestra í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Ekki eru allir sannfærðir um að Túfa sé rétti maðurinn í starfið, en hann tók við af Arnari Grétarssyni í fyrra.

video
play-sharp-fill

„Ég hálfvorkenni Túfa. Það er byrjað að tala um hann fyrir mót og hann hefur ekkert gert nema að vinna Lengjubikarinn,“ sagði Styrmir í þættinum.

„Þráðurinn er stuttur því þeir gerðu verr eftir að hann kom inn í fyrra. Hann hefur bara þjálfað lið í neðri hlutanum og ég skil alveg að þráðurinn sé smá stuttur, út frá því. Valur vill bara halda áfram og vinna titla, ekki fara í einhverja enduruppbygginu,“ sagði Hrafnkell.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
Hide picture