fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

City vill kaupa Udogie frá Tottenham í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Destiny Udogie bakvörður Tottenham gæti farið frá liðinu í sumar en Manchester City hefur áhuga á að kaupa hann.

Udogie er 22 ára gamall vinstri bakvörður sem hefur átt góða tíma hjá Tottenham.

Miklar breytingar verða hjá City í sumar en margir fara og er búist við því að Pep Guardiola kaupi nokra.

Tottenham hefur ekki átt gott tímabil en Udogie er landsliðsmaður frá Ítalíu.

Josko Gvardiol er vinstri bakvörður City í dag en hann getur einnig spilað sem miðvörður og gæti farið þangað ef Udogie kemur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern Munchen er meistari 2025

Bayern Munchen er meistari 2025
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu
433Sport
Í gær

United mun fá alvöru samkeppni frá stórliðum í sumar

United mun fá alvöru samkeppni frá stórliðum í sumar
433Sport
Í gær

Arteta fékk ákveðið ‘sjokk’ fyrir leikinn gegn PSG – ,,Sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið“

Arteta fékk ákveðið ‘sjokk’ fyrir leikinn gegn PSG – ,,Sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið“