fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Sóðalegur rasismi í stórum hópi á Íslandi vekur hörð viðbrögð – „Þetta rasista shit er verra en hann“

433
Föstudaginn 11. apríl 2025 10:21

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasísk ummæli í stórum hópi stuðningsmanna Manchester United á Facebook vekja upp reiði, hópurinn telur rúmlega 12 þúsund íslenska stuðningsmenn United.

„Beint með onana í banana kassa og burt með hann!!!! Þriðji markvörðinn væri skárri kostur,“ skrifar þessi ungi íslenski karlmaður í hópinn í gær eftir leik Manchester United og Lyon.

Andre Onana markvörður United frá Kamerún var skúrkurinn þegar Manchester United gerði 2-2 jafntefli gegn Lyon í Evrópudeildinni í gær.

Getty Images

Onana gaf bæði mörkin sem Lyon skoraði en seinni leikurinn fer fram á Old Trafford.

Ummæli drengsins fá hörð viðbrögð í hópnum hjá stuðningsmönnum United. „Bananakassa ? Þetta er low class comment, hann er skítlélegur en þetta rasista shit er verra en hann,“ skrifar einn undir færslu Hafsteins.

Annar vonast til þess að drengnum verði hent úr hópnum. „Mikið skelfing er þetta ósmekklegt – hélt að svona færslur væru ekki á íslenkri síðu. Biðst undan þessu og skora á umsjònarmann að loka á viðkomandi.“

Fréttin hefur verið uppfærð:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern Munchen er meistari 2025

Bayern Munchen er meistari 2025
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool