fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433

Onana skúrkurinn í jafntefli United – Albert ónotaður varamaður

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 21:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

2-2 jafntefli varð niðurstaðan hjá Lyon og Manchester United í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Thiago Almada kom Lyon yfir á 26. mínútu leiksins með marki úr aukaspyrnu, þar sem Andre Onana átti vægast sagt að gera betur í marki United.

Leny Yoro jafnaði fyrir United undir lok fyrri hálfleiks og þannig var staðan allt þar til á 88. mínútu þegar Joshua Zirkzee skoraði það sem flestir héldu að yrði sigurmark leiksins.

Lyon átti hins vegar eftir að jafna. Þá náði Rayan Cherki frákastinu eftir að títtnefndur Onana missti boltann frá sér. Lokatölur 2-2 og allt opið fyrir seinni leikinn á Old Trafford.

Í sömu keppni gerði Tottenham 1-1 jafntefli við Frankfurt á heimavelli. Hinn eftirsótti Hugo Ekitike kom þýska liðinu yfir snemma leiks en Pedro Porro jafnaði.

Albert Guðmundsson var þá ónotaður varamaður í 1-2 sigri Lyon á Celje í Sambandsdeildinni, en úrslit kvöldsins í Evrópukeppnunum má sjá hér að neðan.

Evrópudeildin
Lyon 2-2 Manchester United
Tottenham 1-1 Frankfurt
Rangers 0-0 Athletic Bilbao

Sambandsdeildin
Djurgarden 0-1 Rapid Vín
Celje 1-2 Fiorentina
Real Betis 2-0 Jagiellonia

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“