fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Frábær sigur norska liðsins – Chelsea svo gott sem komið áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 18:44

Chelsea fagnar marki á síðustu leiktíð. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bodo/Glimt vann sterkan sigur á Lazio í fyrsta leik kvöldsins í Evrópudeildinni.

Um var að ræða fyrri leik í 8-liða úrslitum og skoraði Ulrik Saltnes bæði mörkin í seinni hálfleik.

Það er því verk að vinna fyrir Lazio í Rómarborg eftir viku.

Chelsea er þá svo gott sem komið í undanúrslit Sambandsdeildarinnar eftir sigur á Legia Varsjá í 8-liða úrslitunum í kvöld.

Enska liðið vann 0-3 í þessum fyrri leik liðanna í Póllandi. Tyrique George kom þeim yfir áður en Noni Madueke skoraði tvö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar