fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Vilja henda stjörnunni úr Danmörku fyrir hraðakstur

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 13:30

Frá Kaupmannahöfn. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saksóknarar vilja að Rodrigo Huescas, leikmanni FC Kaupmannahafnar í Danmörku, verði hent úr landi fyrir ofsaakstur í byrjun árs.

Bold segir frá þessu, en Huescas, sem er 21 árs gamall Mexíkói, þarf að mæta fyrir rétt í Kaupmannahöfn þann 28. apríl.

Huescas var gripinn við að keyra á 111 kílómetra hraða á klukkustund, þar sem hámarkshraðinn var 50.

Lögreglan í Kaupmannahöfn staðfestir í samtali við Bold að saksóknarar vilji að Huescas verði vikið frá Danmörku.

Áður hafði komið fram að Huescas gæti átt yfir höfði sér 20 daga fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham