fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Er nú efstur á óskalista United – Þetta er verðmiðinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn Jarrad Branthwaite er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið samkvæmt The Sun.

Þessi 22 ára gamli leikmaður er lykilmaður hjá Everton og hefur verið það um nokkuð skeið þrátt fyrir ungan aldur.

Branthwaite hefur verið orðaður við nokkur stórlið undanfarin ár, þar á meðal erkifjendurna í Liverpool, en nú er talað um að United og Tottenham séu afar áhugasöm fyrir sumarið.

United vill fá hann inn í hjarta varnarinnar næstu árin, en talið er að það þurfi að greiða Everton um 50 milljónir punda fyrir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik